4.1.2010 | 10:43
G blettur eða súkkulaði!
Er það í svona vitleysu sem peningunum er eytt? Því hefur verið haldið fram, bresk rannsókn, að 50% breskra kvenna taki súkkulaði fram yfir kynlíf. Hvað getur þá verið að marka þessa leit að G blettinum? Ekki nema þær japli á súkkulaði á meðan leitin fer fram!
G-bletturinn finnst ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eini bletturinn sem fannst var brúnn slefblettur á skyrtu.
Villi Asgeirsson, 4.1.2010 kl. 11:06
Breskar konur hafa valið og það kann að vera vísbending um að á boðstólnum þar sé gott súkkulaði en lélegir elskhugar sem nenna ekki að hafa fyrir því að leita að G-blettinum. Það er gríðarlega mikilvægt að hann verði ekki afskrifaður og leit haldi áfram sem lengst. Kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 4.1.2010 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.