6.1.2010 | 10:25
Ríkisstjórnin tekin aftanfrá...
Ríkisstjórnin tekin aftanfrá,
forsetinn kom í bakið á ríkisstjórninni...
Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri-grænna og formaður utanríkismálanefndar segir framkomu Ólafs Ragnars Grímssonar í garð ríkisstjórnarinnar forkastanlega í aðdraganda yfirlýsingar forsetans á Bessastöðum í gærmorgun:
Í samtölum forseta og forsætisráðherra hafði komið fram ósk um að forsetinn léti ríkisstjórnin vita með einhverjum fyrirvara svo hún gæti brugðist við. Ríkisstjórnin stóð í þeirri trú að það yrði gert. Forsetinn, að mínu viti, kom í bakið á ríkisstjórninni með því að senda yfirlýsinguna á ríkistjórnarfundinn klukkan 11:06, eftir að fréttamannafundur hans hófst á Bessastöðum.
Þá var Bessastaðaleiðin löng og hnífarnir ganga enn í bakið á mönnum.
Sammála um að lágmarka ókyrrð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli þetta sé hnífasett Framsóknar og nú margfalt. Án gríns, ég er fokreið og mikil eru vonbrigðin, því ég hef borið virðingu fyrir honum á forsetastóli en hún fauk út í hafsauga í gærmorgun og týndist.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.1.2010 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.