Gott silfur gulli betra - líka í pólitík

Útvarpsþátturinn Harmageddon tilkynnti nú fyrir stundu hver væri skítseiði ársins samkvæmt hlustendum sínum. Björgólfur Thor varð fyrir valinu og fær pappír og mynd að launum. Hann svaraði ekki útvarpsþættinum.

Sigurjón Árnason, einn af höfundum Icesave, varð í þriðja sæti og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fékk silfrið. „Enginn kona hefur fengið jafn mörg atkvæði í þessari kosningu,“ sagði Þorkell Máni annar umsjónarmaður Harmageddon.

Ótrúlega lítil umfjölllun um Þorgerði og Kristján Arason.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Vigfússon

Rosalega get ég verið sammála þér í málum sem þessum. það er alltof lítið rætt um þetta fólk kannski er gamli góði kolkrabbinn að verki passar uppá sína

Friðrik Vigfússon, 11.1.2010 kl. 22:21

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Auðvitað er Kolkrabbinn á bak við þetta. Mér finnst verst að ríkisstjórn sem kennir sig við vinstri stefnu skuli láta þetta afskiptaleysi viðgangast.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 11.1.2010 kl. 23:22

3 Smámynd: drilli

Þorgerður (Kínafari x 2, á okkar kostnað !) hefði nú verið vel að fyrsta sætinu komin, hún var þó í fullu starfi við að gæta hags lands og þjóðar. Eða átti allavega að vera það.

En það er nú margt líkt með skít og kúk svo þessi niðurstaða var bara nokkuð ásættanleg.

drilli, 13.1.2010 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband