12.5.2010 | 10:34
Og fólk heldur áfram að versla við Bónus og Kaupás
Í apríl 2010 birtist skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið þar sem fram kom að hrun fjármálakerfisins á Íslandi hefði að nokkru stafað af óhóflegum áhrifum fárra viðskiptajöfra, þar á meðal Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, í bönkum landsins.
En enn heldur fólk áfram að versla við Bónus og fleiri fyrirtæki tegnd útrásarvíkingunum. Ég ætla að halda mig við kaupmanninn á horninu hér í bæ og myndi versla við Kjötborg ætti ég heima í Rvk.
Höfða mál gegn Jóni Ásgeiri og tengdum aðilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar ég versla og hvar ég versla ekki fer fyrst og fremst eftir verði. Hef tvívegis nú undanfarið keypt bílavarahluti hjá N1 vegna þess að þar vara verðið hagstæðast (af þeim fyrirtækjum sem hringt var í). Veit vel að Bjarni Benediktsson fromaður hjá Íhaldinu og Vafningur er þar eignadi.
Ég versla afram í Bónus þegar ég á leið hjá þannig verslun, buddunni minni þykir það gott.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.5.2010 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.