16.6.2008 | 18:28
Sigursćlar gentur í Sandavogi
Genturnar í Sandavogs íţróttafélagi gerđu sér lítiđ fyrir og unnu kappróđurinn á Sundalagsstevnuni í Hósvík um helgina. Myndina tók ég af heimasíđu Joanisar Nielsen og upplýsingarnar um liđiđ eru frá honum. Stýrimađurin eitur Anly Joensen og genturnar eita Tórunn í Horni, Jórun Gudmundsen, Tórunn Joensen, Anna Jákupsdóttir, Heidi Petersen og Lula Jacobsen.
Um bloggiđ
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvađ ţýđir "gentur" ? Er ţađ kannski "stelpur"?
Annar til hamingju međ daginn mín kćra!
Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 11:44
Já vinkona ţađ er rétt hjá ţér. Mér finnst ţetta orđ gentur svo einstaklega fallegt og skemmtilegt og nota ţađ oft.
Hulda Elma Guđmundsdóttir, 17.6.2008 kl. 13:59
Já og auđvitađ til hamingju međ daginn. Veistu ađ ţjóđhátíđardagurinn var ekki lögskipađur frídagur fyrr en seint á síđustu öld. Aftur á móti voru ýmsir tyllidagar ţjóđkirkjunnar lögskipađir frídagar!
Hulda Elma Guđmundsdóttir, 17.6.2008 kl. 14:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.