Hér stöndum við með stjarfa hönd á pung

Í tilefni þess að Þórarinn Eldjárn er orðinn borgarlistamaður Reykjavíkur birti ég þetta.  Anna Kristjáns rifjar upp á heimasíðu sinni tilurð ljóðsins og birti ég það hér, alveg frábært "ljóð" sem var á plaggati sem gefið var út. Endilega skoðið heimasíðu Önnu.

Hér stöndum við með stjarfa hönd á pung
því stjórnin ætlar brátt að reka herinn.

Hnýttar brúnir, lundin þykkjuþung,

þrotið hermangsfé og tæmd öll kerin.

Ef herinn fer þá fer vort eina traust,

þó finnst eitt ráð við því ef þú ert slunginn:
Ef landið okkar verður varnarlaust
er vörn í því að halda fast um punginn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband