Sushi eða bjúgu, ég vil hvorugt

Ég veit ekki frekar en aðrir hvað framtíðin ber í skauti sér og finnst það bara gott. Mín skoðun er að almennt sé vel búið að eldri borgurm þessa lands þó lífeyrir þeirra mætti vissulega vera hærri. Í dag eru starfandi á landinu fjölmörg hagsmunafélög eldri borgara, það fólk kemur iðulega saman til að spila, hitta hvert annað, dansa og fara saman í ferðalög. Mér finnst þetta flottur félagsskapur. Hvenær verður maður svo gamall að þurfi að koma manni fyrir á stofnun er önnur saga, en það er nú oftast nær fyrir eitthvað annað en elli.

Ég er með tattú og ætla að fá mér fleiri, ég borða ekki tískuréttinn sushi og þegar ég les eða heyri fólk dásama hvernig og hvenær það hafa uppgvötað þennan guðdómlega rétt, hugsa ég alltaf til alkans sam sagði eftir fyrsta sopann; þetta er yndislegt, þetta ætla ég að gera sem fyrst aftur. Hann er dauður!


mbl.is Húðflúr, sushi og bikinivax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 160366

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband