25.7.2008 | 09:56
Aftur í tossabekkinn
Af hverju gat maðurinn ekki sagt að fleiri ferðuðust á almennu farrými, frekar en að segja að fólk færði sig aftar í vélarnar. Hann bætti að vísu við setninguna þ.e. á almennu farrými. Mér finnst hann vera að tala niður til þeirra sem ferðast á almennu farrými en þeir hljóta að vera fleiri en "frímiða fólkið" á Saga klass. Þetta minnir mig á þegar talað var í gamla daga um "tossabekki" í skólum.
Farþegar færa sig aftar í vélina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir sem voru til vandræða í skóla voru nú oftast færðir fremst. Þess vegna held ég að Saga klass hafi verið sett fremst í vélarnar.
Haraldur Bjarnason, 25.7.2008 kl. 12:22
Í mínum bekk voru "villingarnir" alltaf aftast já og færðir fremst ef upp um þá komst. En ég aðhyllist þína kenningu, finnst hún helv... góð.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 25.7.2008 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.