Full hús af yndislegu fólki

Í gær fylltist heimilið af yndislegu fólki. Hulda Elma og Siggi komu með börnin sín þrjú og María Mist varð samferða þeim af  Héraði. Það var því kátt í kotinu, mikið fjör og mikið gaman. Allir fóru svo í sundlaugina á meðan ég var að elda og það voru svangir ferðalangar sem komu heim úr lauginni.

Við fengum okkur svo labbitúr í bæinn í morgun, fórum í búðir og kaffihús og enduðum auðvitað í ís-sjoppunni. Í þessu skrifuðu orðum erum við María Mist að fara í golf en hin fara í sund. Þessi færsla er sérstaklega fyrir sjómanninn minn og dótturina sem er stödd í Svíþjóð.

Allt er í góðu standi. Ég ætla að passa eitt kvöld fyrir Elmu og Sigga og María Mist verður með þeim á laugardaginn ef ég fer í golfmótið. Er skráð þar en það er biðlisti svo það er ekkert mál að hætta við. Hugsa málið til morguns

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ öll sömul - það verður sko pottþétt stuð í kotinu með öllu þessu skemmtilega fólki. Við verðum bara með ykkur í anda   María mín njóttu þess að vera ömmudekri                                                                        koss og knús á línuna                                                                                     kveðja Camilla,Jóhann Nökkvi og Hafdís Helga

Camilla (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 18:14

2 identicon

Takk fyrir thetta, mer finnst voda langt sidan eg sa litla lidid, kaer kvedja fra sverge, Petra

Petra (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband