Sigur - en ekki góður leikur

Hélt á tímabili í upphafi seinni hálfleiks að við myndum missa forskot okkar niður, en við höfðum það. Hugsa sér að leikreyndasti maður vallarins skuli gera þau mistök að fá gult spjald vegna þess að hann var að þurrka sér um hendurnar á handklæði, inni á vellinum. Ólafur sýndi ekki mikið í þessum leik, byrjaði á sama miðjumoðinu, að koma boltanum á línumennina. Ætlar hann aldrei að læra af þessu? Snorri Steinn var besti maður vallarins og nýliðanir stóðu sig vel. Við hefðum ekki hrósað sigri hefði Lavro verið í markinu.
mbl.is Ísland lagði Rússland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Pálsson

Sæl Hulda og takk fyir kveðjuna.

Kær kveðja

Gunnar

Gunnar Pálsson, 10.8.2008 kl. 13:44

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.8.2008 kl. 14:13

3 identicon

Eins og talað úr mínu hjarta!  Það sem stendur upp úr eftir þennan leik er slæm markvarsla beggja liða.  Þegar við mætum liðum með alvöru markvörslu og ef ekkert batnar okkar megin þá einfaldlega töpum við með svona leik.  Í þetta skiptið vorum við bara minna lélegir en Rússarnir... og mikið djöhh er það orðið þreytandi að horfa á menn sífellt guggna á skotinu þegar þeir koma á ferðinni á vörnina, stökkva upp og hætta svo við!  Betur má ef duga skal.

...désú (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 14:17

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Horfði náttla ekki á leikinn - varst þú vakandi í nótt að horfa?

Edda Agnarsdóttir, 10.8.2008 kl. 15:17

5 identicon

Já Edda ég var vakandi og být úr nálinni með það í dag, er eins og ...

Hulda Elma Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 16:52

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ég kalla þig seiga. En þetta er spennandi, ég veit það ef maður byrjar að horfa.

Edda Agnarsdóttir, 10.8.2008 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband