Lyfjarannsóknir falsaðar

Upplýst var í Svíþjóð í gær að 45.000 eldri borgurum með elliglöp sé gefið geðlyf sem séu hættuleg heilsu þeirra. Mest er notað geðlyfið Risperdal sem ætlað var upphaflega gegn geðklofa. Dagens Nyheter segir frá því í dag að lyfjafyrirtækið Janssen- Cilag sem framleiðir Risperdal hafi beitt blekkingum og falsað niðurstöður rannsókna til þess að fá lyf þetta samþykkt af sænska lyfjaeftirlitinu.

Ég sem hélt að þetta gerðist aðeins í bandarískum sakamálamyndum. Sem betur fer kemst oftast upp um svona gerðir en stundum of seint, samanber Thalidomide sem nú er markaðssett sem  Thalomid. Margir muna hræðilegar afleiðingar þess lyfs og við sjáum oftar en ekki afleiðingar þess á Ol. fatlaðra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuð e'skan ...sá um daginn að þú værir að fara til Færeyja:) ...kvennakórinn fer líka á morgun , ein sem vinnur með mér sem er í hópnum...guð hvað þetta verður gaman :) !!!  verð með þér í andanum og skemmtu þér vel :)

svanhildur óskarsdóttir (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband