Kallað eftir aurum

Viðskiptaráðherra hefur kallað eftir aurum. Hann hefur látið þá skoðun sína í ljós að íslenskir auðmenn sem eiga peninga sína erlendis færi þá heim. Öll spjót hafa beinst að Björgólfsfeðgum, það er eins og engir aðrir en þeir eigi peninga í erlendum bönkum, þá helst á þeim svæðum þar sem þeir eru ekki gefnir upp til skatts. Á eyjum í Karabíska hafinu, Sviss og fleiri skattaparadísum.

*

En eru það ekki fleiri Íslendingar  en þeir fyrstnefndu sem eiga peninga í erlendum skattaparadísum. Hvað með Björk sem var að því er virðist fyrst Íslendinga til að notfæra sér skattaparadísina í Karabíska hafinu?

*

Halda menn virkilega að Björgúlfur Guðmundsson sé eignalaus maður þó hann láti sem svo við Agnesi Bragadóttur blaðamann. Sem er að mínu viti einkar lagin að hagræða sannleikanum og sleikja rassgatið á þeim sem kunna að gera vel við hana. Björgólfur Guðmundsson var dæmdur fyrir þjófnað, eins og það heitir á kjarnyrtri íslensku. Segir ekki máltækið; einu sinni þjófur, alltaf þjófur?

*

Ég veit það ekki en allavega hefur hann gert þúsundir Íslendinga fátækari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband