Styð þjóðaratkvæðagreiðslu

Ég er og hef verið á móti aðild að Evrópusambandinu. Ég þykist líka vita að skoðanir landsmanna séu skiptar og því tel ég að aðeins þjóðaratkvæðagreiðsla skeri úr um vilja landsmanna.
Ég er líka sannfærð um að aðild verði hafnað komi til þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég held að alltof miklu verði fórnað til aðkomast inn í þetta batterí sem Evrópusambandið er og ef menn halda að aðild að Evrópusambandinu muni bæta fyrir það tjón sem við núna stöndum frammi fyrir, vaða þeir í villu og svima.
Fólk verður að skilja á milli þess ástands sem nú ríkir á landinu og aðildarviðræðum.

mbl.is Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarumsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Hefur það ekki alltaf legið ljóst fyrir að þjóðaratkvæðagreiðlu þurfi til fyrir Evrópusambandsaðild?

Haraldur Bjarnason, 14.12.2008 kl. 11:49

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Ég veit það ekki Halli minn. Mér sýnist stjórnvöld gera það sem þeim sýnist. Breyta jafnvel lögum og brjóta stjórnarskrána. Það hlýtur að vera eitthvað sem dregur úr þeim hugsjónina þegar þeir (stjórnmálamennirnir) setjast í ráðherrastólana.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 14.12.2008 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband