7.2.2009 | 17:35
Fjallkonan næst
Það er þyngra en tárum taki að ætla sér að finna einhvern samnefnara í hörmungaskrifum þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Flokksins sem var að víkja af valdastólum eftir 18 ára samfellda setu í ríkisstjórn. Spilltasti flokkur landsins ásamt Framsóknarflokknum átti mestan þátt í hér er allt á hverfanda hveli.
Nýjustu skrifin eru skrif þess manns sem varð að víkja úr stóli forseta Alþingis, alveg steinhissa á að hann skyldi ekki vera áfram þingforseti þrátt fyrir að flokkurinn hans væri komin í stjórnarandstöðu.
Nú hefur hann komist að raun um að það að það er allt forsetanum að kenna að hann missti stólinn. Forsetinn hafði lagt á ráðin nokkru áður en ljóst var að stjórnarslit væru innan seilingar, meira að segja Geiri smart, heldur þessu sama fram.
Það verður erfitt fyrir sjallana í borgarstjórn Reykjavíkur að finna næstu fjallkonu. Því það er næsta víst að henni verður kennt um að hafa staðið á bak við þetta allt.
Sturla og Herdís hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.