15.3.2009 | 19:14
Viđ Jóhanna fengum Rússneska kosningu
Segja má ađ Jóhanna Sigurđardóttir hafi nánast fengiđ Rússneska kosningu í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Nánast en ekki alveg, en ţađ fékk ég hins vegar í formannssćti Félags eldri borgara á Norđfirđi. Glimrandi stuđningur og ţá er bara ađ standa sig. Finnst svolítiđ skrítiđ ađ vera formađur í ţessum annars ágćta félagsskap. Hef til ţessa veriđ í formennsku félaga ţar sem ungt fólk er í meirihluta. En ţađ eldist líka, ekki satt?
Ég vona ađ í kjölfar ţessarar glćsilegu kosningu gefi Jóhanna kost á sér sem formađur Samfylkingarinnar. Ég er sátt viđ mitt hlutskipti og mun ekki beita mér fyrir pólitískum vinnubrögđum í mínu starfi, sem formađur. Verđur ekki kosiđ aftur ađ ári?
Um bloggiđ
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju. Auđvitađ stendur ţú ţig međ prýđi og auđvitađ eldumst viđ öll, og elskumst.
Kristín í París (IP-tala skráđ) 15.3.2009 kl. 21:59
Til hamingju međ formannsstólinn Elma min.Ţú átt örugglega eftir ađ standa ţig vel ef ég ţekki ţig rétt.Er svo bara ekki máliđ ađ mćta í Hveragerđi,međ öllum hinum gamlingjonum eftir tćpar tvćr vikur.K.V.
Rósa Skarphéđinsdóttir (IP-tala skráđ) 17.3.2009 kl. 22:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.