Algjör siðblinda

Hugsa sé að þessi maður skuli hafa verið þingmaður og ráðherra. Að geta látið út úr sér að heiðarleiki sé aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins, ber vott um taumlausa hollustu við flokkinn. Málefnin eru aukaatriði og fólkinu í landinu kemur þetta ekkert við. Þetta minnir mig á hollustuna við Stalin og fleiri, en þeir slátruðu nú þeim sem voru á móti þeim!

 


mbl.is „Augljós mistök“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Athyglisverður samanburður. Síðast þegar ég vissi voru nefnilega þeir sem sýndu Stalín taumlausa hollustu á sínum tíma einmitt róttækir vinstrimenn...

Hjörtur J. Guðmundsson, 12.4.2009 kl. 17:02

2 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Já en nú hefur þetta breytis Hjörtur,og það eru ekki bara vinstri menn sem ekki eiga orð yfir þennan siðlausa gjörning sjálfstæðismann,ég er alveg sammála þér Hulda Elma,þetta er hneyksli og skömm að taka við svona stórum upphæðum.(erlendis væri þetta kallað MÚTUR og Hjörtur ég er ekki vinstri maður,þótt þú talir um það að það séu bara vinstri menn sem kalla þetta mútur,sennilega býr þú í öðru landi en ég.???) En sanleikurinn á eftir að koma í ljós,fljótlega. Gleðilega páska.

Jóhannes Guðnason, 12.4.2009 kl. 17:27

3 Smámynd: Páll Jónsson

Ag, gamla góða argumentum ad Hitlerum, ber höfundi alltaf jafn fagurt vitni.

Eða ætti kannski að kalla þetta argumentum ad Stalinum í þessu tilviki?

Páll Jónsson, 12.4.2009 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 160310

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband