9.11.2009 | 14:36
Svik á svik ofan
Atkvæðaveiðarnar í næstu sveitarstjórnarkosningum fara fram á SV horninu og eru þegar byrjaðar. Ég meina að allt þetta tal um niðurskurð og frestun virðist bara ná til landsbyggðarinnar. Ítrekað er þegar minnst er á gangagerð og Vaðlaheiðargöngin verði í einkaframkvæmd. Bara bull. Víst er ástandið erfitt en allt þetta krepputal er til þess eins og hræða fólk. Ef það er kreppa þá er hún þar sem til hennar var stofnað. Í bönkunum í Reykjavík og hjá stjórnmálamönnum sem flutu sofandi að feigðarósi.
![]() |
Engin útboð í pípunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.