29.11.2009 | 15:20
Vilja ekki spírur
Fullvíst má telja að Svisslendingar hafi hafna því í atkvæðagreiðslu í dag að svokallaðar bænaturnar muslima þar í landi verði byggðir. Fjórir slíkir eru núna í Sviss og telja margir að fleiri bænaturnar sé upphafið að útbreiðslu íslamstrú. Um það bil 400 þúsund múslimar búa í Sviss og er íslamstrú útbreiddust trúarbragða þar í landi á eftir Kristni.
Eru ekki einhverjir að fara fram á að byggja svona bænahús í höfuðborginni?
Eru ekki einhverjir að fara fram á að byggja svona bænahús í höfuðborginni?
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.