Guð láti á gott vita

Vissulega er sigur Obama sigur lýðræðisaflanna, allavega vona ég það. Ég efast þó um að sigur hans komi okkur Íslendingum nokkuð við, nema þá í samhengi við efnahagskreppuna. Mér hefur skildist að hann hafi ekki haft mjög vönduð vinnubrögð við að koma sér á þing. Allavega ekki lýðræðisleg. Er bara ekki sama valdagræðgin í honum og öðrum sem sækjast eftir embættinu, eða völdum yfirleitt?
mbl.is Kjör Obama nýtt tækifæri fyrir Bandaríkin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 160373

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband