Auðvitað á rannsóknin að vera íslensk

Ég er hjartanlega sammála því að rannsókn þessa máls á að vera í okkar höndum en vil að erlendir sérfræðingar komi að rannsókninni og fái allar staðreyndir upp á borðið. Einkavinavæðingin og fjölskyldutengslin eru ekki lengur liðin.
mbl.is Verður alltaf íslensk rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig í ósköpunum á rannsóknin að geta verið hlutlaus þegar það eru íslenskir aðilar sem framkvæma hana í landi þar sem allir eru skildir eða vinir?

Gunnar Sverrisson (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 07:25

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Sammála. Ætta- og vinatengsl eru of mikil hérlendis. Auk þess ef rannsókn á að vera raunhæf þurfa að sérfræðingar að stýra rannsókninni. Íslensk yfirvöld hafa alltaf verið allt að því ónýt þegar um efnahagsbrot er um að ræða, sérstaklega gagnvart hvítflibbunum.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 6.11.2008 kl. 09:46

3 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Við skulum vona að enn sé til heiðarlegt fólk með ábyrgðartilfinningu. En ég frábið mér þessa silblindingja sem hafa starfað í fjármálageiranum - og gera enn, nú í skjóli ríkisstjórnarinnar!

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 6.11.2008 kl. 09:46

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég er engum tengdur og á engra hagsmuna að gæta umfram það sem fer saman með almenningi þessa lands. Ég bíð ennþá eftir að verði haft samband við mig til að vinna þessa rannsókn, eða er ekki annars skortur á óháðum aðilum sem eru tilbúnir að taka hana að sér? Hvar sækir maður um?

Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2008 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 160375

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband