Hættur við að hætta!

Ég man ekki betur en að Björgvin G Sigurðsson hafi talað um að hann væri hættur í pólitík og þau hjón hafi hugsað sér að fara í nám. Er þetta misminni í mér? Er hann eins og hinir þingmennirnir sem vilja ekki missa góða jobbið sitt?
mbl.is Björgvin sækist eftir 1. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sveinsson

Þetta er þitt misminni. Þetta á við um Ágúst Ólaf. Björgvin lýsti því yfir við afsögn sína að hann sæktist áfram eftir þingsæti.

Sigurður Sveinsson, 17.2.2009 kl. 12:13

2 Smámynd: Skarfurinn

Algjört misminn, sennilega aldurinn eða hvað ?

Skarfurinn, 17.2.2009 kl. 12:24

3 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Ég biðst innilega velvireðingar á þessum mistökum. Vissulega var það Ágúst Ólafur en ekki Björgvin. Skarfurinn heldur að það sé aldurinn, ætli það bara ekki.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 17.2.2009 kl. 14:44

4 identicon

já einmitt, hann Björgvin sagði nefnilega af sér AF ÞVÍ AÐ hann sækist áfram eftir 1. sætinu í suður. Svona gaurar sko!

Jóhanna (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 16:03

5 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það er ekki nema von að eitthvað skolist til í þeim fréttaflaumi af pólitík og þjóðmálum sem á okkur dynur núna. Við "stelpurnar" látum ekki slá okkur út af laginu þó smá misminni skjóti up kollinum.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.2.2009 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 160436

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband