Á Austurlandi er víða snjóþekja og hálka

Þetta er fyrirsögn í DV í dag, nákvæmlega laust fyrir klukkan níu. Ef farið er inn á vef Vegagerðarinnar sést að þetta er bara þvæla. Enn einn fréttamaðurinn sem ekki hefur komið austur fyrir Elliðaá og kann ekki að lesa vegakort. Ég er hundleið á þessum neikvæðu fréttum varðandi landsbyggðina og líka hundleið á röngum upplýsingum frá Vegagerðinni. Það er ófært að sögn um Hellisheiði eystri og Öxi en hvenæ er er það ekki á þessum árstíma, enda Öxi bara vegleysa. Öxi á náttúrulega að leggja af, ekki að vera með áform um að leggja þar heilsársveg, það þekkist ekki í dag að leggja þjóðvegi í 600 metra hæð. Það er gott að fá upplýsingar um færð og veður en þær verða að vera réttar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 160360

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband