11.7.2008 | 13:19
Það var þá einhvers að sakna
Ég get tekið undir með fyrrverandi Frakklandsforseta að matur sé í Englandi ekki góður, vægt til orða tekið. Þetta minnir á grín sem gert var að þeim þjóðum sem stóðu að stofnum Evrópusambandsins. Þar var m.a. sagt að eftir stofnunina yrðu Bretar matgæðingar sambandsins og Þjóðverjar skemmtikraftar.
Saknar breskrar matargerðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki bara svipað og með Íslendinga og grænar baunir frá Ora? Einstaklega vondar grænar baunir en Íslendingar virðast verða viðþolslausir hvar sem þeir komast ekki í þær!
Gulli (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 13:32
Sammála þér og hef aldrei skilið þetta dálæti á grænum baunur frá ORA. Bragðlausar með öllu.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 11.7.2008 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.