Tengdasonurinn fljótur að fá vinnu

Embætti Lundúnaprests var lagt af á árinu og séra Sigurður Arnarson sneri heim. Sigurður er tengdasonur Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands.

Þótt erfitt sé fyrir presta að fá brauð í dag gekk séra Sigurði ágætlega að fóta sig í íslensku prestakalli. Hann sótti um og fékk Kársnesprestakall í Kópavogi. Að sjálfsögðu snerist það mál ekkert um þá staðreynd að hann er tengdasonur hæstráðanda Þjóðkirkjunnar, eða er það?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

er þetta ekki akkúrat það sem Forseti vor sagði..... ef maður þekkir rétta fólkið, er með rétta flokkskírteinið ..... og svo videre.

Sigrún Óskars, 2.1.2010 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband