Dansi, dansi, dúkkan mín ...

Einu sinni átti ég spiladós ţar sem ballerína dansađi um sviđiđ. Hún var í víđum bláum kjól og hvítri blússu. Ég veit aldrei hvađ varđ af henni og man heldur ekki hvađa lag var leikiđ ţegar búiđ var ađ trekkja dósina upp. En ballerínan var flott.

Viđ sjáum ekki svona ballerínur lengur. Engin alţingiskona kemst í hálfkvist viđ ballerínuna mína og nú beini ég sjónum mínum ađ konunum sem gefa kosta á sér í bćjarstjórn í Fjarđabyggđ. Skyldi einhver ţeirra uppfylla vćntingar mínar í líkingu viđ ţađ ţegar ég sleppti ballerínunni lausri?

Kannski hef ég of miklar vćntingar til ţeirra sem gefa kost á sér bćđi til karla og kvenna, kannski, en má ég ţađ ekki? Ţađ er ábyrgđarhluti ađ vera í sveitarstjórn, kannski meir ábyrgđarhluti en ađ vera í ríkisstjórn. Ţar er alltaf hćgt ađ kenna öđrum um, en ţađ gengur ekki upp í ţví návígi sem sveitarstjórnarmálin eru.

Dansi, dansi, dúkkan mín …


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 160359

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband