Kúkaði í kjörklefanum

Víst er að óánægja kjósenda hefur brotist út á ýmsan máta í gegnum tíðina en ég held að framkoma konunnar sem kúkaði í kjörklefa í Borgarholtsskóla. Svolítið sóðalegt er það ekki?

Þegar konan hafði kúkað í kjörklefanum skeindi hún sig á kjörseðlinum, braut hann saman og stakk í kjörkassann!

Konan lét þetta ekki nægja heldur tók hún “athöfnina” upp á myndband og setti á Youtube. Það var að vísu tekið þaðan fljótlega en þá var gjörningurinn settur á heimasíðu þeirra sem að gjörningnum stóðu. Ekki spyrja mig um slóðina þangað!

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er lykt af þessu lýðræði... 93% þeirra sem greiddu atkvæði, ákváðu að "endurnýja umboð" fjórflokksins, sem svaf vært (eða verra) meðan fáeinir siðblindingjar steyptu okkur í fjárhagslega glötun.

Georg O. Well (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 08:52

2 Smámynd: ThoR-E

Konan verður þekkt héðan af sem kjörklefakúkarinn.

Skemtilegt að vera frægur fyrir svona lagað.

Mér finnst málstaður Anarkista í ýmsum málum ágætur ... en þetta var að mínu mati ekki fyndið. Langt í frá :Þ

ThoR-E, 28.4.2009 kl. 09:26

3 identicon

Ég finn ekkert um þetta nema hér hjá þér. Er þetta lygasaga? Mig langar ekkert sérstaklega til að sjá myndbandið, en mig langar mjög mikið að vita hvort þetta er satt.

Kristín í París (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 07:27

4 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Er ekki sagt að ekki lýgur Mogginn? Þetta var í netblaðinu 27. apríl kl. 10.56. Fyrirsögnin er Skeindi sig á kjörseðlinum. Ég hef ekki leitað að þessu myndbandi og ef haft satt að segja lítinn áhuga á að skoða það. En kosningarnar fóru ágætlega að mínum dómi og hvaða máli skiptir einn skítugur kjörseðill milli vina?

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 29.4.2009 kl. 08:57

5 identicon

Moggin lýgur aldrei. Já já, miðað við allt og allt eru þetta sæmileg úrslit.

Kristín í París (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 06:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband