Loksins komið að okkur

Loksins er komið að okkur íslenskum sparifjáreigendum sem viðskiptaráðherra lofaði að fengju allt sitt greitt. Ég og fleiri höfum litið svo á að þarna hafi viðskiptaráðherrann meint allir sparifjáreigendur. Það er nefnilega marg sannað að það var öruggara að eiga í peningasjóði en á bók, sem var að hámarki tryggð að þremur milljónum króna. Nú fá þýskir sitt, breskir og hollenskir hafa fengið sitt og röðin loksins komin að okkur, íslenskum munaðarlausum kjósendum.
mbl.is Þjóðverjar lána Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

How I wish your Government would get it's head in gear and bring in a Law to freeze the assets of the so called "utrasavikingur"......Private Jets, Yachts, Football clubs......It would be justice if the men that put you where you are had to pay their debts. It would also be a good idea to put a few Bank Directors in jail under a "suspected embezelment of fund" in jail as well...

Good luck Iceland....I hope it all works out well for you

From a british tax payer who is funding your debts

(and I don't mean that in a nasty way)

Fair Play (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 03:24

2 Smámynd: Eirikur

How I wish your Government would get it's head in gear and bring in a Law to freeze the assets of the so called "utrasavikingur"......Private Jets, Yachts, Football clubs......It would be justice if the men that put you where you are had to pay their debts. It would also be a good idea to put a few Bank Directors in jail under a "suspected embezelment of fund" as well...

From the british tax payers whose money was used to fund your " Utrasavikingur" debts..Now your money is also being used to pay for their debts.... We have no problem with the Icelandic Public...You are our friends, not our enemy....Just lets get the gangsters who brought this about! Please!

Good luck Iceland....I hope it all works out well for you. Best regards from a rather cold UK.........

Eirikur , 23.11.2008 kl. 04:27

3 Smámynd: Heidi Strand

Hulda, það kemur mig ekki á óvart ef íslenskir sparifjáreigendur studdi stjórnina.
Eiríkur, Hvers vegna getur þú ekki skrifað á íslensku. íslenskan er bráðum það eina sem þjóðin enn á.

Heidi Strand, 23.11.2008 kl. 08:25

4 identicon

Þú segir aldeilis fréttir Hulda:þýskir, breskir og hollenskir sparifjáreigendur Icesave búnir að fá sitt.  Ekki svo ég viti til. Í öllu falli enginn í mínum kunningjahóp.

Ég hélt  að það væri bara á leiðinni, þegar Þýskaland,Bretland og Holland verða búnir að senda okkur lánin svo við getum greitt  þó ekki væri nema lágmarksábyrgðina sem við sem sjálfstæð þjóð sitjum uppi með í sambandi við þessa reikninga hjá íslensku bankaútibúunum erlendis. 

 Hvaða tryggingu höfum við Íslendingar í lögum fyrir innistæðu okkar hjá Íslenskum bönkum?

''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''

Fair  Play: Embezzlement not embezelment.Funds not fund etc.etc.etc

Eiríkur :  British not british. Funds not fund.Embezzlement etc etc etc

You guys know each other?  Great. Your English is fantastic!

Agla (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 160358

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband